Hálft ár
Hálft ár er liðið frá bílslysinu og frá því að ég fékk mjög fast höfuðhögg. Það var ekki fyrr en í síðustu viku að mér var bent á að...
Muna að njóta líka
Þegar ég byrja að kvarta of mikið yfir tímaskorti, álagi eða magni verkefna framundan, þá minni ég mig á hvað ég er ofboðslega lánsöm og...
Sigrún ein í heiminum og rétt náði innanlands flugi
Ég skrapp til Akureyrar í gær, var komin þangað um klukkan hálf tvö og var komin aftur í bæinn í morgun klukkan hálf ellefu. Lára Kristín...
Vikan
Síðastliðin vika er búin að vera ansi mögnuð, sannkölluð gleðiuppskeruvika með mörgum stórum viðburðum. Við meðal annars fórum í kaffi...
Skírn Fanneyjar- og Garðarssonar
Elsku litli ömmudrengurinn minn, sonur Fanneyjar og Garðars, var skírður sunnudaginn 29. júlí í Landakotskirkju. Hann er dásamlegt...
Slysið
Ég er búin að fresta því endalaust lengi að skrifa um slysið. En ég á afmæli á morgun 19. júlí svo ég ákvað að það væru fín tímamót til...
Sumarbústaðarferð
Bæron losnaði við gifsið á miðvikudaginn í síðustu viku og var enn einhver smá bútur af gifsinu óbrotið eftir litla brjálæðinginn :)...
Sameinuð ♡
Dásamlegt að vera komin með alla saman aftur ♡ Myrra er útskrifuð af Barnaspítalanum og er hún bara í bómul og gjörgæslu hjá mér. Það er...
Myrra Venus fékk heimferðarleyfi
Kraftaverk gerast og er Myrra komin í heimferðarleyfi♡ Við fengum að fara heim seinnipartinn í dag í smá leyfi en förum aftur í...
Góðir hlutir gerast súper hratt!
Myrra ákvað að gera smá undantekningu á annars mjög góðu máltæki. Máltæki dagsins var því að góðir hlutir gerast súper hratt! Myrra...