Gleðilegt nýtt ár
Við höfum náð að koma okkur ansi vel fyrir á Selfossi og kynnst mjög flottu og áhugaverðu fólki hér. Fyrir ári síðan eða 22. desember...
Myndataka
Áður en ég fer inn á nokkuð annað frá því síðast þá bara verð ég að smella þessum myndum hér inn ♡ Ég fór með krakkana í myndatöku í...
Þar til næst
Dásamlegt að fá póst frá Landlæknisembættinu með leyfi mínu til að starfa sem sálfræðingur. Ég ætla þó að vera í fríi í sumar, nýta...
Útskrift og uppskera
Ég var búin að ákveða að árið 2019 yrði ár uppskeru og það hefur aldeilis gengið eftir :) Ég lauk mastersnámi mínu núna í maí og...
Gleðilega páska
Gleðilega páska :) Ég er búin að eiga æðislegan páskadag með börnunum mínum. Við vorum hér næstum öll í hádegispáskamat og vorum 25 manns...
Ferming
Hálfnað verk þá hafið er... Elsti sonur minn hann Skjöldur Jökull var fermdur í gær þann 17. mars. Fimm fermingar búnar og aðeins fimm...
Konudagsgjöfin og nóg af öðrum tilefnum til að verðlauna sig ;)
Það er að detta í konudag og ég er búin að finna hinu fullkomnu gjöf til að gleðja mig með! :) Ég datt inn á úlpu í ZO-ON sem er svo...
Húsið mitt, ekki blokk :D
Árið og ný búseta okkar hefur bara farið vel af stað :) Ég er búin að pæla svolítið í því hvort að hér ríki allt önnur menning en við...
Gleðilegt nýtt ár
Efst í huga fyrir árið 2018 er þakklæti, ást, stuðningur, hamingja og gleði. Árið 2018 var eitt það viðburðaríkasta, erfiðasta og...
Ég á hús!
Það sem mér dettur í hug! Um miðjan nóvember fór ég í smá húsnæðispælingar, ákvað ég athuga þetta aðeins og fór og skoðaði þrjú hús. Jú...