Eingöngu skref fram á við
Myrra Venus gyðjan okkar og skærasta stjarnan í sólkerfinu er vöknuð. Og guð minn góður tilfinninginn við að sjá skottuna með opin augu,...
Þakklæti
Eftir leikskóla fór ég með slatta af börnunum mínum og Áka, son Helgu systur, upp á Akranes til að leyfa krökkunum að sjá nýjasta...
Njóta augnabliksins
Hversdagsleikinn er tíminn sem þarf stundum að leggja meiri áherslu á að njóta, þar sem hann er daglegur. Ekki eingöngu bara að hlakka...
Allt komið af stað með sumrinu
Fyrsta ári mínu í mastersnámi er lokið og ég er byrjuð að saxa á uppsöfnuð verkefni. Dagarnir líða reyndar ágætlega hratt og ég á alltaf...
Fanney mín 20 ára ♡
Fanney Sandra mín varð tvítug núna 25. maí ♡♡ Við héldum upp á afmælið og skelltum okkur á Hamborgarafabrikkuna og vorum með kaffi heima....
Baby shower!
Fanney Sandra mín á von á barni núna í byrjun júní og héldum við því óvænt baby shower fyrir gyðjuna ♡ Laumu plottið var búið að standa...
Gleðilegt sumar ☼
Gleðilegt sumar :* Ég er á lífi og er alveg að komast í sumarfrí. Búin að kaupa mér grill og allt að gerast! :D Þessi önn var bærilegri...
Sprengja, sprengja og sprengja!
Gleðilega hátíð ☆ Við áttum mjög svo gleðileg jól, mikið hlegið, spjallað, spilað og nutum þess innilega að vera saman í fríi. Árið 2017...
Lífið er núna... hvað langar mig..
Tveir og hálfur mánuður eru mjög fljótir að líða! Ég er á lífi og mjög svo hamingjusöm :D það hafa alveg komið augnablik sem ég efast um...
Fanney Sandra
Fanney Sandra stórglæsilega gyðjan mín ❤ Fanney tók þátt í Ungfrú Ísland keppninni núna í sumar og var ótrúlega flott. Mætti á allar...