Menningarferð á Suðurlandi
Ég fór suður með yngrideildina, Skjöld, Frosta, Jasmín, Eldon, Myrru og Bæron og hittum við þar á eldri systurnar Máney, Fanney, Perlu og...
Jasmín Jökulrós 6 ára
Litla dísin mín hún Jasmín Jökulrós varð 6 ára núna 26. júní ❤ og hélt upp á afmælið með því að bjóða bekknum sínum og vinum. Henni...
Hlaðan veitinga- og kaffihús, Hvammstanga
Fjórar elstu dætur mínar vinna á sumrin á Hlöðunni á Hvammstanga sem er veitinga- og kaffihús sem foreldrar mínir eiga. Svo einhver...
Dellumanneskjan ég ;)
Ég ætti auðvitað ekki að segja nokkrum manni frá þessu atviki en það er bara ekki hægt annað, þetta var aðeins of einlægt og ósjálfrátt...
Selfoss er.. hinumegin tveggja heiða...
Selfoss er besti staður á Íslandi að mati barna minna! fyrir utan Eyjanes auðvitað ;) Við höfðum varla komið til Selfoss þegar Perla...
Smábæjarleikar og annar þvælingur
Flottu mínir, jæja okei pabbi þeirra á kannski eitthvað í þeim, já og kannski hef ég ekkert vit á fótbolta svo kannski fá þeir það líka...
Skjöldur Jökull 11 ára
Skjöldur Jökull varð 11 ára núna 14. júní og héldum við upp á afmælið á þeim degi með smá sautjánda júní anda og buðum öllum...
Brot frá vikunni
Já mig langar mjög mikið til að gera garðinn minn þannig að hann verði vel nothæfur í sumar, allavega að það verði hægt að sitja úti við...
Enn og aftur þessi hvíti kirtill!
Heyrðu ég er bara að slá nýtt met! Ég er byrjuð að plana afmæli Skjaldar sem er núna 14. júní, ekki alveg full mótað en er búin að bjóða...
Perla mín er í team Color Run
Perla mín er í team Color Run :D ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Vá hvað það er hresst og flott team sem stendur vaktina í Color Run versluninni :) Verslunin...