top of page

Regnfatapælingar....


Ég er alveg að elska þessa regnsamfestinga sem Myrra og Bæron fengu, svo auðvelt og fljótlegt að klæða þau í og þeim virðist líða mjög vel í þeim.

Er að skoða hvaða regnföt eru best fyrir Jasmín og Eldon, vil að þau sé falleg og þjál en samt með góðri vatnsvörn, veit ekki hvaða merki er sniðugast fyrir þann aldur.

Og mér til mikillar ánægju þá sé ég að það er alveg kominn tími á að mála leiktækin! já og ná í meiri sand, ekki mikið eftir af honum þarna fyrir krakkana,

set þetta á To do listann


bottom of page