Hlaðan veitinga- og kaffihús, Hvammstanga
Fjórar elstu dætur mínar vinna á sumrin á Hlöðunni á Hvammstanga sem er veitinga- og kaffihús sem foreldrar mínir eiga. Svo einhver...
Byrjuðum daginn með nýbökuðu rúgbrauði
Við Myrra Venus byrjuðum daginn snemma með nýbökuðu rúgbrauði og hún með nokkrum auka skömmtum af smjöri ;) Ég á það til að mikla sum...
Góður hitabrúsi er algjör snilld við pelagjöf ungbarna
Hitabrúsi var snilldar ráðið mitt þegar ég var með ungabörn á pela. Ég er sem sagt alltaf eitthvað á flakki og vil hafa allt eins...
Súper fljótleg og góð skúffukaka
Súkkulaði kaka 2 bollar hveiti 1 og 1/2 bolli sykur 1 og 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 4 msk. kakó 2 stk egg 150gr. brætt...