Skírn Fanneyjar- og Garðarssonar
Elsku litli ömmudrengurinn minn, sonur Fanneyjar og Garðars, var skírður sunnudaginn 29. júlí í Landakotskirkju. Hann er dásamlegt...
Slysið
Ég er búin að fresta því endalaust lengi að skrifa um slysið. En ég á afmæli á morgun 19. júlí svo ég ákvað að það væru fín tímamót til...
Sumarbústaðarferð
Bæron losnaði við gifsið á miðvikudaginn í síðustu viku og var enn einhver smá bútur af gifsinu óbrotið eftir litla brjálæðinginn :)...
Sameinuð ♡
Dásamlegt að vera komin með alla saman aftur ♡ Myrra er útskrifuð af Barnaspítalanum og er hún bara í bómul og gjörgæslu hjá mér. Það er...
Myrra Venus fékk heimferðarleyfi
Kraftaverk gerast og er Myrra komin í heimferðarleyfi♡ Við fengum að fara heim seinnipartinn í dag í smá leyfi en förum aftur í...
Eingöngu skref fram á við
Myrra Venus gyðjan okkar og skærasta stjarnan í sólkerfinu er vöknuð. Og guð minn góður tilfinninginn við að sjá skottuna með opin augu,...
Þakklæti
Eftir leikskóla fór ég með slatta af börnunum mínum og Áka, son Helgu systur, upp á Akranes til að leyfa krökkunum að sjá nýjasta...
Njóta augnabliksins
Hversdagsleikinn er tíminn sem þarf stundum að leggja meiri áherslu á að njóta, þar sem hann er daglegur. Ekki eingöngu bara að hlakka...
Allt komið af stað með sumrinu
Fyrsta ári mínu í mastersnámi er lokið og ég er byrjuð að saxa á uppsöfnuð verkefni. Dagarnir líða reyndar ágætlega hratt og ég á alltaf...
Fanney mín 20 ára ♡
Fanney Sandra mín varð tvítug núna 25. maí ♡♡ Við héldum upp á afmælið og skelltum okkur á Hamborgarafabrikkuna og vorum með kaffi heima....